SOLLA MATT

Íslenskur portrett ljósmyndari fædd árið 1975 sem elskar að mynda fegurðina í hversdagleikanum í norðlenskri sveit og vestfirskum fjörðum.