VINÁTTA

SUMARIÐ Sólin stakk sér niður á Laugar og lýsti þar upp kræsingar í  lófa lítils drengs sem hámaði í sig af mikilli áfergju nýfundin fjársjóð af himneskum rauðum berjum. Í laumi lágu vonsviknir þrestir sem biðu þess færist að komast aftur á sitt árlega sumar hlaðborð með vinum og ættingjum. Brátt varð bolurinn sem í […]

VINÁTTA Read More »