Portrett myndatökur eiga hug minn allan og þegar ég mynda fyrir aðra þá er það yfirleitt utandyra. Hér eru nokkrar myndir sem eru lýsandi fyrir minn frjálslega stíl. Ef þú vilt skoða fleiri myndir eftir mig þá er ég með facebook síðu fyrir viðskiptavini þar sem hægt er að skoða fleiri myndir.

Ef þú vilt fylgja mér á samfélagsmiðlum ...