SOLLA MATT

UM MIG

Þriggja barna móðir og portrett ljósmyndari  staðsett á norður íslandi ,fædd árið 1975 sem útskrifaðist úr sérnámi í ljósmyndun árið 2012.

Ég sérhæfi mig í tímalausum portrett myndatökum utandyra og heillast að fegurðinni í einfaldleikanum og hráum undurfögrum augnablikum.

Til þess að hafa samband sendu mér póst á sollamatt@hotmail.com eða sendu mér skilaboð á samfélagsmiðlum.

Hlý kveðja Solla Matt 

BIRTINGAR
Lífið í sveitinni fyrir norðan

Lítil saga um vináttu

Ari litli strákurinn minn og Mosi kolsvarti kötturinn hans tengjast fallegum vinaböndum. Lestu meira um …

Scroll to Top